
Hugmyndir um breytingar
á skilgreiningu landbúnaðarlands
Í vinnu sem nú stendur yfir við endurskoðun aðalskipulags Grundarfjarðarbæjar er í fyrsta sinn unnið skipulag fyrir allt land sveitarfélagsins í heild, eins og skipulagslög gera ráð fyrir. Í gildi eru: aðalskipulag þéttbýlishluta 2003-2015, staðfest af ráðherra í desember 2003 sjá þéttbýlisuppdrátt sjá greinargerð aðalskipulag dreifbýlishluta 2003-2015, staðfest af ráðherra í febrúar 2010 sjá dreifbýlisuppdrátt sjá greinargerð Í aðalskipulagi eru svæði afmörkuð fyrir mismuna
Bréf til landeigenda og ábúenda
Grundarfjarðarbær (skipulags- og byggingarfulltrúi) hefur sent bréf til landeigenda og ábúenda jarða í sveitarfélaginu. Þar er óskað eftir upplýsingum í tengslum við endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins, um ýmis atriði sem snerta framtíðarlandnotkun og þróun í dreifbýlinu. Hér má sjá bréfið til landeigenda. Hér eru svarblöð sem hægt er að prenta út og nota: Almennar spurningar: a) Word útgáfa, hægt að hlaða niður, tölvufæra svör á blaðið og senda. b) PDF útgáfa sem hægt