Fréttir

April 6, 2016

Á fundi sínum þann 6. apríl 2016 ræddi skipulags- og umhverfisnefnd bæjarins og setti niður hugleiðingar sínar um fjórar spurningar sem skipulagsráðgjafar lögðu fyrir nefndina. 

 

Spurningarnar snérust um sérstöðu byggðar og skipulags, úr hverju þurfi helst að bæta í byggðinni eða á svæðinu, hvað geti orðið til að bæta ásýnd sveitarfélagsins, hvað hafi verið eða sé í kortunum í dag eða á næstu árum sem snerti t.d. viðkvæm svæði, nýja eða breytta atvinnustarfsemi, breytingar á samsetningu eða högum fólks í byggðarlaginu sem hafa þurfi í huga og fleira í þeim dúr. 

 

Svör nefndarinnar verða nýtt í skipulagsvinnunni. 

Please reload

Nýlegar fréttir