Blog

Samtal við fulltrúa fyrirtækja og stofnana vegna rammahluta

Dagana 20. og 21. október og 2. nóvember 2016 var fundað með fulltrúum fyrirtækja sem eru með starfsemi í miðbæ, á hafnarsvæði og á Framnesi. Um er að ræða samráð vegna vinnu við rammahluta aðalskipulagsins, sjá nánar hér. Tilgangur samtalsins við þessa aðila var að kynna þeim tillögur um skipulag á svæðinu sem eru í vinnslu og að heyra í þeim um þarfir fyrirtækjanna til framtíðar.

Enn á eftir að heyra í fulltrúum nokkurra fyrirtækja á svæðinu og verður haft samband við þá fljótlega.


Featured Posts
Posts are coming soon
Stay tuned...
Archive
Follow Me
  • Grey Facebook Icon
  • Grey Twitter Icon
  • Grey Instagram Icon
  • Grey Pinterest Icon